Íslandsmót – skráningu lokar 19.30 í kvöld !

Góðan dag öll sem eitt, nú eru 135 skráðir félagsmenn og konur á landinu.

Klukkan 19.30 í kvöld lokar skráningu í einmenning á Íslandsmótið á morgun laugardag.

Það er opið hús í kvöld í Pílufélagi Reykjanesbæjar og við drögum þar eftir kl 20 í kvöld.

Ekki gleyma að skrá þig!

Sms í síma 7704642 eða póst á dart@dart.is – nafn, félag og kyn – koma svo !

Hlakka til að sjá ykkur.