Íslandsmót U18 – úrslit

Þann 17. desember fór fram Íslandsmót U18, við afsökum hvað úrslit koma seint hér inn á síðunna.

Mótið fór fram hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar, og við þökkum þeim kærlega fyrir alla aðstoðina.

Úrslit voru svohljóðandi:

Íslandsmeistari drengja er Alex Máni Pétursson og í öðru sæti var Aron Freyr Marelsson.

Alex Máni til vinstri, Aron
Alex Máni til vinstri, Aron Freyr til Hægri.

 

Íslandsmeistara stúlkna er Saga Rún Ingólfsdóttir og í örðu sæti varð Dagný Ósk Garðarsdóttir. Þær lentu í búllí í síðasta legg og munaði aðeins millimeter á milli hjá þeim, það má því með sanni segja að mjótt var á munum hjá stúlkunum.

Dagný til vinstri, Sara til hægri
Dagný Ósk til vinstri, Saga Rún til hægri

 

Við þökkum fyrir daginn, og minnum ungmenni og foreldra þeirra á að ef að þau hafa áhuga á pílukasti að hægt sé að hafa samband við okkur á dart@dart.is eða beint við U18 landsliðsþjálfaran á petur(at)solmani.is