Íslenska karla landsliðið vann Brons á Norðurlandamótinu

Hallgrímur Egilsson, Þröstur Ingimarsson, Þorgeir Guðmundsson og Ægir Björnsson unnu brons í dag í liðakeppni karla.

Þetta er í fyrsta sinn sem að Ísland nær þessum gríðarlega flotta árangri.

Vel gert strákar og til hamingju með medalíuna!

#ÁFRAMÍSLANDIMG_3323Frá vinstri: Hallgrímur Egilsson, Þorgeir Guðmundsson, Vignir Sigurðsson (þjálfari), Ægir Björnsson og Þröstur Ingimarsson.

 

Frétt á MBL:

http://www.mbl.is/sport/frettir/2016/05/12/brons_hja_islendingum_i_pilukasti_2/