Landslið á Evrópumót

Kæru pílukastarar,

þá er komið í ljós hverjir fara á Evrópumótið sem haldið verður í Ungverjalandi 25-29 September næstkomandi.

Í kvennaflokki eru það:

Ingibjörg Magnúsdóttir

Petrea KR Friðriksdóttir

Guðrún Þorbjörg Þórðardóttir

Ólafía Guðmundsdóttir

Í karlaflokki eru það:

Vitor Charrua

Þorgeir Guðmundsson

Hallgrímur Egilsson

Pétur Rúðrik Guðmundsson

 

Við óskum þeim öllum til hamingju og góðs gengis.

 

Stjórn Í.P.S.