Landslið Íslands á EM2016

Góðan daginn

49 dagar til stefnu og heimasíða Evrópumótsins 2016 er http://www.europecupdarts2016.com/en/, þar er hægt að fylgjast með og skoða allt varðandi mótið.

Undir Teams má finna myndir af liðunum. Hér er Íslenska liðið

Allir úrslitaleikir verða í beinni og stefnt er að því að sýna fleiri leiki í beinni.

Endilega fylgist með.