Landslið Íslands á Norðurlandamóti 2016

Röðunarmót var haldið í dag þar sem 12 karlar ( 4 að norðan og 8 að sunnan), og 8 konur (2 að norðan ( 2 komust ekki) og 4 að sunnan)

Mótið gekk vel og eftirfarandi einstaklingar skipa landslið Íslands í pílukasti á norðurlandamótinu í Noregi 2016.

 

Karlar

Hallgrímur Egilson (PFR)

Vitor Charrua (PFR)

Þröstur Ingimarsson (PFR)

Þorgeir Guðmundsson (PFR)

Bjarni Sigurðsson (ÞÓR)

Pétur Rúðrik Guðmundsson (PG)

Guðmundur Valur Sigurðsson (PG)

Hinrik Þórðarson (ÞÓR)

 

Konur

María Steinunn Jóhannesdóttir

Petra Kr. Friðriksdóttir

Elinborg Björnsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir

 

Við óskum þeim innilega tilhamingju, riðlar og nánari tölfræði koma á morgun.

Við þökkum einnig skrifurum kærlega fyrir að koma og aðstoða.

#ÁframÍsland