Landsliðsfréttir – Dagur 1 – Liðakeppni

Góðan dag

Í gær var keppt í liðakeppni hér á EM í Ungverjalandi, karlarnir byrjuðu vel og komust 5-1 yfir á móti Eistlandi, en leikurinn fer í odda, þar sem Eistland ber sigur úr bítum. Þeir náðu ekki að hrissta tapið nægilega vel af sér og hafði það áhrif á restina af deginum, Þeir tapa 9-1 á móti Danmörk, 9-4 á móti Belgíu og 9-6 á móti Austuríki.

Hér má sjá úrslit riðils:

Group261 1 2 3 4 5 FOR AG LD WONDRWLOST PTS

POS

1 Denmark

9

6

9

9

33

20

+13

3

0

1

3

2

2 Estonia

5

3

4

9

21

35

-14

1

0

3

1

4

3 Belgium

9

9

9

9

36

15

+21

4

0

0

4

1

4 Austria

5

9

2

9

25

28

-3

2

0

2

2

3

5 Iceland

1

8

4

6

19

36

-17

0

0

4

0

5

Konurnar áttu sinn stórleik í síðasta leik dagsins á móti Írlandi og voru 5-2 yfir, allir leikir eftir það voru þær með góð tækifæri á útskot en tapa leiknum 9-7, eftir stórtöp dagsins var stórkostlegt að enda daginn á því að taka svona marga leggi á móti sigurvegurum riðilsins.

Hér má sjá úrslit riðilsins:

1 Republic of Ireland

9

9

9

9

36

26

+10

4

0

0

4

1

2 Iceland

7

3

1

3

14

36

-22

0

0

4

0

5

3 Bulgaria

6

9

2

4

21

30

-9

1

0

3

1

4

4 Denmark

8

9

9

9

35

14

+21

3

0

1

3

2

5 Serbia

5

9

9

2

25

25

0

2

0

2

2

3