Laugardalshöllin í kvöld

Í kvöld fara fram undanúrslit karla og úrslit karla og kvenna í laugardalshöll.

Rúv tekur allt upp og sýnir í sjónvarpinu á meistaradögum í apríl.

Við þurfum 54 áhorfendur og ef allir taka 3 vini með verður þetta stórkostlegt.

Þetta er stórt skref fyrir pìlukast á Íslandi því langt er síðan pìlukast síðast var sjónvarpað.  Hér er smá vídeó sem Ingibjörg gerði fyrir 2 árum vegna afmælis IPS sem er með brotum frá áður sýndum leikjum á RÚV.

Sjáumst  í kvöld