Meistari Meistaranna sýnt á RÚV í dag

Úrslitaleikir Meistari Meistaranna verða á RÚV kl 12.15 í dag, einnig verður hægt að horfa á leikina á VOD siðar.

Við þökkum öllum kærlega fyrir sem aðstoðuðu við mótið og öllum þeim sem mættu í salinn.

Uppbygging íþróttarinnar byggist á þessari samstöðu.