Meistari Meistaranna – Úrslit dagsins

Hér eru úrslit dagsins

Við minnum á að úrslitaleikir eru spilaðir frá kl 16.00 upp í Shake & Pizza á morgun sunnudag.

Rúv sér um upptöku og leikir verða síðan sýndir á Meistaradegi Rúv þann 7 Apríl.

Við hvertjum alla til að mæta, það verður tilboð á mat og drykk og happadrætti þar sem m.a verða gjafabréf frá Shake & Pizza, Keiluhöllinni og www.kastid.is

Við þökkum öllum fyrir daginn, sérstaklega P.R. og Viðari fyrir flotta mótstjórn.

Karlar

Konur