Mikið um að vera :D

 

Mikið er um að vera þessa dagana í píluheiminum.

U-18 er í fréttunum í dag:

Frétt á UMFÍ 

Frétt á vf.is


Búið er að draga fyrir EM 2016 og

Strákarnir mæta Þýskalandi – Möltu og Lúxemborg í liðakeppninni

Stelpurnar mæta Danmörk og Noreg í liðakeppninni

Hér má skoða allan dráttinn. 


Pílufélag Reykjanesbæjar

er með Opna Sandgerðismótið núna um helgina, upplýsingar teknar af facebook síðu þeirra:

Opna Sandgerðismótið.
Opna Sandgerðismótið verður haldið föstudaginn 26. 08 2016 í píluaðstöðu Pílufélag Reykjanesbæjar Hrannargötu 6 kl 19:30
Keppt verður einmenningi 501. a og b úrslit
Farandsbikar sem geymdur er á staðnum og 1.2.3 verðlaun.
Verðlaun fyrir fæstar pílur og svo eru 5000kr verðlaun fyrir hæðsta útskot.
Gjaldið í mótið er 2000kr.
Það er posi á svæðinu.
Skráning er í síma 660-8172 eða á staðnum fyrir kl 19:00 þann 26-08-2016.
Pílufélag Reykjanesbæjar.


Pílufélag Reykjavíkur

er með síðasta Premier league kvöldið í kvöld (mánudag).

Byrjað að spila 19.30 og skráning í síma 8214169


Dagsetningar fyrir Winmau Iceland Open hafa verið settar 

og verður mótið 15-16 Apríl 2017, það er í páskafríinu. 

Dagatal BDO

Dagatal WDF


Við minnum ykkur á að setja like á facebook síðuna okkar.