Neistinn -styrktarfélag hjartveikra barna

20161014_192822Ìslenska Pìlukastsambandið tòk þá ákvörðun í fyrra að styðja við Neistann einu sinni á ári með einum eða öðrum hætti.

Ì fyrra héldum við pìlumòt þar sem að allur ágòði sem safnaðist rann òskertur til Neistans. Þar söfnuðust 250.000kr – svakalega flott.

Ì ár leggur ÌPS extra áheyrslu á ungmenni og var þvì kjörið að halda pìlukvöld fyrir ungmenni Neistans.

Mikil spenna var meðal þeirra og hver veit kanski er framtìðar ìslandsmeistari ì hòp þessara kátu ungmenna – takk fyrir okkur.

20161014_191334