Stigamót

Við vekjum athygli á að stigamót er í báðum landshlutum næstkomandi fimmtudag 4. október Ólafur er erlendis og tekur Halli Egils við skráningu suðurlistans. S: 6603080    

Landsliðsfréttir

Góðan dag Landslið Íslands í pílukasti er komið til Búdapest í Ungverjalandi, Í gær var haldinn aðalfundur WDF, liðstjórafundur og síðan var setningu mótsins. Hér á aðalfundi WDF voru allir sammála um það að mikill vinna er framundan, verið er að reyna að koma pílukasti nær því að verða ólympíu

Stigamót Norðurland September

Staðsetning: Skarðshlíð, Akureyri www.thorsport.is Skráningar eru til 19.00 í síma 8977896 (Hinrik) Byrjað er að spila kl 20.00 Tími: Fimmtudaginn 6. september Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar ÍPS (sjá flipan að gerast félagi ef þú ert í vafa http://dart.is/ips/ad-gerast-felagi/) 2. mót sem telur fyrir HM 2019 ( sjá reglur hér : http://dart.is/ips/log-og-reglugerdir/reglur-fyrir-em-hm-og-nm/ ) Þátttökugjald

Stigamót Suðurland September

Staðsetning: Tangarhöfða 2, Reykjavík Tími: Fimmtudaginn 6. september Byrjum að spila kl 19.30 – skráning til 19.00 samdægurs hjá Óla með sms í síma 8242784 eða á dart@dart.is Þátttökurétt hafa allir greiddir félagar ÍPS (sjá flipan að gerast félagi ef þú ert í vafa http://dart.is/ips/ad-gerast-felagi/) 2. mót sem telur fyrir HM 2019 ( sjá

WINMAU WORLD MASTERS 2018

Þann 30. ágúst verður haldið umspil um keppnissæti á Winmau World Masters sem haldið verður í Bridlington Spa 3-7. október næstkomandi. Suðurland: 2 efstu sæti hjá körlum og efsta sætið hjá konum öðlast keppnisrétt Norðurland: 2 efstu sæti hjá körlum og efsta sætið hjá konum öðlast keppnisrétt Keppni hefst kl 20.00