Boð á Aðalfundur Í.P.S 2018

Stjórn Í.P.S boðar hérmeð til aðalfundar þann 10. janúar að Tangarhöfða 2, og á skype klukkan 19.30   Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir: Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar Gjaldkeri leggur fram skoðaða reikninga Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga Reikningar bornir undir atkvæði Ákvörðun árgjalds Lagðar

Tilkynning frá landsliðsþjálfara U18

  Minni á íslandsmót unglinga sem verður haldið 27. desember í nýju aðstöðunni í Reykjanesbæ. Ég ætla að hafa æfingar/kynningar fyrir unglinga á Tangarhöfða 2, RKV næstkomandi fimmtudag frá 16:30 til 18:30 og síðan í Reykjanesbæ á laugardaginn frá 13:00 til 15:00. Allir velkomnir að mæta og prófa eða æfa