Breyting á Meistari Meistaranna

Kæru félagsmenn, RÚV hefur óskað eftir því að einungis úrslitaleikir verði teknir upp á sunnudaginn í Egilshöll og munu því undanúrslit karla einnig vera spiluð í PR á laugardaginn. Mótstjóri verður Viðar Valdimarsson stjórnarmaður og honum til aðstoðar verður Ólafur Guðmunds. Ekki verður dregið í riðla í PFR heldur verður

Meistari Meistaranna

Keppnin mun fara fram laugardaginn 24. mars hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar og undanúrslit og úrslit karla og úrslit kvenna fara fram sunnudaginn 25. mars í Egilshöll. Fyrirkomulag keppninnar   Hjá körlum skiptast keppendur niður í átta 3 manna riðla í 501 og komast 2 efstu spilararnir í hverjum riðli áfram í