Tvímenningur í dag á HM í Japan

Það er kominn föstudagsmorgun í Japan og hefst tvímenningur karla kl 11 að staðartíma (2 um nótt hjá okkur) Vitor og Alex keppa við Chauhan og Jangade frá Indlandi Og Pétur og Bjarni við Hon og Veljic frá Hong Kong   Gangi ykkur vel í dag strákar!

HM fréttaveitur

Hér má fylgjast með öllum fréttum frá HM í Japan Við óskum landsliði karla góðs gengis. ÁFRAM ÍSLAND https://www.dartswdf.com/2017/09/24/wdf-world-cup-2017-japan-teams-and-schedule/ Youtube https://www.youtube.com/watch?v=F4QRdgw_z8c

Vignir Sigurðsson – Þjálfi

Á dögunum birti Vignir Sigurðsson – Landsliðsþjálfari karla færslu á facebook síðunni “Hér snýst allt um pílukast”. Við fengum leyfi til þess að birta hana hér. https://www.facebook.com/groups/367807503418069/permalink/772075562991259/ Sælir kæru pílukastarar. Mig langar að koma á framfæri fréttum og hugleiðingum varðandi Landslið Íslands og almennt um uppganginn í pílukasti hjá okkur