Pílukastfréttir 19. september

Íslandsmót félaga fór vel af stað rétt yfir hádeigi í dag, 8 lið etja nú kappi um hvaða félag er best á Íslandi.

Liðin eru eftirfarandi:

Reykjavík

Becks Bræður: Elinborg Björnsdóttir, Óli Sigurðsson, Björgvin Gunnarsson, Árni Andersen og Þórólfur Sæmundsson.

Griðungar: Rúnar Árnason, Dagbjartur Harðarson, Sigurjón Hauksson, Haraldur Pálsson, Þorgeir Einarsson

Heimavöllur: Sigurður Jónsson, Björgvin Sigurðsson, Kjaran Sveinsson, Grétar Jósteinsson, Sandra Birgisdóttir.

Orange Express: Þorgeir Guðmundsson, Þröstur Ingimarsson, Hallgrímur Egilsson, Vitor Charrua.

Þór (Akureyri)

Hinrik Þórðarson, Bjarni Sigurðsson, Gissur Halldórsson og Arnar Pétursson

Grindavík

Guðmundur Valur, Pétur Rúðrik Guðmundsson, Alex Guðmundsson, Guðjón Hauksson, Ívar Guðlaugsson.

Reykjanesbær

A: Agnar Gunnarsson, Halldór Gunnarsson, Sverrir Símonarson, Helgi Magnússon

B: Normandi, John Poul, Jónatan og Winwin

 

Spilað er í 2 riðlum, og síðan fara öll liðinn í 8 manna útslátt.

Mótið er haldið í aðstöðu Pílufélags Reykjavíkur, að Skúlagötu 26.

Framundan í pílu

Stigamót Suðurland verður næst í Reykjanesbæ

Viðburður í dagatali

Íslandsmót í Krikket

Eftir 2 vikur, 3 og 4 Október fer fram Íslandsmótið í Krikket – Það er haldið á Akureyri.

Niðurstaða stjórnar varðandi hvort að segja eigi tölu eða ekki varð sú að það á að segja tölunna.

Viðburður í dagatali

 

Stigamót Norðurland

Viðburður í dagatali