Reglur fyrir Evrópumót 2016

Reglurnar fyrir evrópumót 2016 eru komnar á netið, fyrsta stigamót sem telur er júli 2015.

Reglurnar má finna undir ÍPS – Lög og reglurgerðir – Reglur fyrir EM/HM/NM