Sjúkrahúsleikarnir 2016

Um helgina fara fram Sjúkrahúsleikar Norðurlanda 2016, í ár eru þeir haldnir á Íslandi.
Á þeim keppir starfsfólk sjúkrahúsana á Norðurlöndunum í ýmsum íþróttagreinum.

Pílukast er einn af þessum íþróttagreinum og mun Ingibjörg Magnúsdóttir sjá um það mót fyrir hönd Íslenska Pílukastsambandsins.

Hér má skoða þetta nánar : http://www.dnhl2016.com

Ath, þetta er lokað mót fyrir starfsfólk Sjúkrahúsana en allir eru velkomnir að koma og horfa á.