Stigamót suður í kvöld í Reykjanesbæ

Góðan dag

Ég ætla að fá að byrja á því að óska Pílufélagi Reykjanesbæjar tilhamingju með gríðarlega flottar breytingar á félagsheimili þeirra.

Það er stigamót suður í kvöld í Reykjanesbæ, og hlökkum við til að sjá sem flesta.

Við minnum aftur á að þú þarft að vera búin að ganga frá aðildafélagsgjöldum til þess að fá að taka þátt.

Allt um stigamótið má finna hér:

Stigamót Suðurland