Stigamót Suðurland

Stigamót septembermánaðar á suðurlandi fer fram í Reykjanesbæ fimmtudaginn 24 september.

Pílukastfélag Reykjanesbæjar mun afhenta landsliðinu sem er að fara til Tyrklands eftir 26 daga styrk sem að safnaðist á ljósanæturmótinu. Afhentinginn fer fram áður en að stigamótið hefst eða kl 19.25.

Stigamót september