Góða kvöldið

Þar sem að al flestir eru uppteknir þann 24. desember, fer stigamót suðurlands fram fimmtudaginn 17. desember, í Reykjavík – sjá hér nánari upplýsingar

 

Sameiginlegur stjórnarfundur allra félaga landsins var haldinn í nóvember, og ákveðið var að færa stigamót suðurlands og norðurlands til 1. fimmtudags hvers mánaðar, þetta tekur gildi 1. janúar 2016. Sem þýðir að fyrsta stigamót næsta árs er 7. janúar.

Helstu viðburðir í janúar:

9. janúar – Grindavík Open

17. janúar Öldungamót (Reykjavík)

19. janúar – Félagsfundur – lög og reglur teknar fyrir sem síðan þarf að bera undir samþykki á aðalfundi 23. febrúar 2016.

30. janúar – Röðunarmót fyrir Norðurlandamótið 2016

Dagatalið er klárt og verið er að vinna í því að koma því á netið 😀

 

Sjáumst á fimmtudaginn.