Stigamót

Stigamót ÍPS eru haldin einu sinn í mánuði og geta spilarar unnið sér inn stig á stigalista ÍPS. Stigalista ÍPS má finna HÉR

Tíma- og staðsetning Stigamóta hvers árs er ákveðin af ÍPS en Suðurland, Reykjanes og Akureyri frá 3 mót hver. ÍPS ákveður síðan staðsetningu á 3 mótum en reynt verður að halda þau á stöðum sem eru að byggja upp starfsemi sína og kynna íþróttina með þeim hætti.

Til þess að hægt sé að taka þátt í Stigamótum ÍPS þarf að vera búið að greiða félagsgjald til eitt þeirra félaga sem heyra undir sambandið. Nánari upplýsingar má finna undir Að gerast félagi

Hér smá skoða Verklagsreglur Stigamóta