U-18 Landsmót UMFÍ

Við erum mætt og búin að opna.

Í dag og á morgun milli 12.00 og 18.00 er opið hús í félagsheimilinu Óðal.

Við verðum með pílukeppni, þar sem að markmiðið er að ná sem flestum stigum með 9 pílum, sá eða sú sem er með hæðst stig kl 17.30 sigrar.

Við viljum þakka styrktaraðilum okkar sérstaklega, við smíðuðum nýja bása í byrjun árs, þeir eru hannaðir af VIV ehf, þetta gerir það að möguleika fyrir okkur að ferðast milli landshluta og setja upp pílukeppnir.

Styrktaraðilar básana eru:

BYKO

S Guðjónsson

Stílform

JS ljósasmiðjan

Hagstál

Brú fasteignasala

 

Ef að fyrirtæki eða einstaklingar óska eftir því að styrkja okkur og/eða setja upp pílukeppni er hægt að hafa samband á dart@dart.is eða í síma 7704642 (Ingibjörg)

IMG_4562