U18 Evròpumòt unglinga í Svíþjóð

Í fyrsta sinn sendir Ìsland keppendur á WDF Evrópumót unglinga í pílukasti.

 

Þeir sem vilja styrkja drengina á þessari ferð geta millifært á 470385-0819

Rkn nr 0301-26-014567 merkja það U18

#áframísland #áframpìlukast

http://www.dartswdf.com/2017/05/28/wdf-europe-cup-youth-2017-sweden-draw/