Úrslit Íslandsmót í 301

Við þökkum kærlega fyrir helgina.

Úrslit voru svohljóðandi

Íslandsmeistari Karla í einmenning

Friðrik Jakobsson

2. sæti

Rúnar Árnason

3-4 sæti Sigurður Aðalsteinsson og Einar Möller

Einar Möller

Fæstar pílur voru 7 pílur Friðrik J.

Hæðsta innskot 160 – Vitor

Flest 180 – Hallgrímur

Hæsta útskot 130 – Sindri Rósenkranz

Sindri

Íslandsmeistari Kvenna í einmenning

Petrea Kr. Friðriksdóttir

2. sæti

Ingibjörg Magnúsdóttir

3-4 sæti

Elinborg Steinunnardóttir og María Steinunn Jóhannesdóttir

Fæstar pílur voru 12 pílur – Elinborg

Hæðsta innskot 128 – María

Hæsta útskot 95 -Elinborg

Íslandsmeistarar karla í tvímenningi

Sigurður Aðalsteinsson og Þröstur Ingimarsson

2. sæti

Joseph Doroon og Rudolf Francis Einarsson

3-4 sæti

Vitor Charrua og Rúnar Árnason

Hallgrímur Egilsson og Þórólfur Sævar Sæmundson

Fæstar pílur voru 9 pílur Hallgrímur og Þórólfur

Hæðsta innskot 160 – Hallgrímur

Hæsta útskot 110 – Garðar Magnússon

Flest 180 – Hallgrímur

Íslandsmeistarar kvenna í tvímenningi

 Ingibjörg Magnúsdóttir og Jóhanna Bergsdóttir

 

2. sæti

Petrea Kr. Friðriksdóttir og Sigríður Guðrún Jónsdóttir

3-4. sæti

Arna Rut Gunnlaugsdóttir og Ólöf Jóhanna Sigurðardóttir

Elinborg Steinunnardóttir og Ólafía Guðmundsdóttir

Fæstar pílur voru 13 pílur – Petrea og Sigríður

Hæðsta innskot 120 – Ingibjörg

Hæðsta útskot 78 – Petrea