Úrslit Íslandsmót í tvímenningi 501 – 2016

Úrslit Íslandsmót í tvímenningi 501 – 2016

Íslandsmeistarar í tvímenningi kvenna

Jóhanna Bergsdóttir (Þór) Ingibjörg Magnúsdóttir (PFR)

2. sæti

María Steinunn Jóhannesdóttir (PFR) & Ólöf Sigurðsrdóttir (PFR)

3. sæti

Ólafía Guðmundsdóttir (PS) & María Marínósdóttir (Þór)

 

Íslandsmeistarar í tvímenning karla

Þröstur Ingimarsson (PFR) & Þorgeir Guðmundsson (PFR)

2. sæti

Óli Sigurðsson (PFR) & Friðrik Jacobsson (PG)

3. sæti

Hallgrímur Egilsson (PFR) & Sigurður Aðalsteinsson (PFR)

Örfrétt á ruv.is : http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/fimleikar-pila-og-kayak

Við óskum sigurvegurum innilega til hamingju með titlana og þökkum öllum kærlega fyrir helgina, sérstakar þakkir fær Helgi Magnússon og pílufélag Reykjanesbæjar.