Úrslit Íslandsmót Öldunga

Íslandsmót Öldunga fór fram laugardaginn 16. janúar, keppendur voru 19 talsins og bauð PFR þeim upp á ýmislegt góðgæti þar á meðal harðfisk, sviðasultu, síld og rúgbrauð.

Úrslit:

1.sæti Guðjón Haukson (PG)

2. sæti Bjarni Magnús Jóhannesson (PR)

3. sæti Dagbjartur Harðarson (PFR)

Guðmundur Valur Sigurðsson (PG) var með fæstar pílur (15), hæðsta útskot (123) og flest 180 (2). Guðjón Haukson var einnig með tvö 180 en Guðmundur Valur var fyrri til.

Við þökkum fyrir frábæran dag. 12376333_1009416509132270_8219593395556014368_n

Frá vinsti: Bjarni M. Jóhannesson, Guðjón Haukson, Dagbjartur Harðarson, Guðmundur Valur.

 

12540799_1009416479132273_3015648761072170540_n

Guðjón Hauksson