Úrslit Íslandsmót Pílufélaga 2016

Íslandsmót Pílufélaga var haldið sunnudaginn 13. nóvember 2016.

Úrslit voru svohljóðandi:

Sigurvegarar

PFR Oldboys

20161113_204948

2. sæti

PFR Fálkar

20161113_2048410

3-4 sæti

Þór og Pílufélag Reykjanesbæjar

Enginn mynd náðist af þeim 🙁

 

Hugmynd kom upp að á næsta ári mun fyrirkomulagið breytast, hugmyndinn er sú að pílufélöginn verða með undankeppni fyrir þetta mót þar sem að þau raða sínum 4 sterkustu mönnum/konum og senda aðeins eitt lið til keppnis. Keppninni verður einnig breytt með þeim hætti að spilað verður best af 17 í riðli líkt og gert er í liðakeppnum á evróðu, norðurlanda og heimsmeistaramótum. Einnig mun mótið rótera milli félaga, þannig að þau skiptast á að halda mótið.

Við vonum að pílufélöginn taki vel í þessa breytingu.

Þetta var síðasta mót á vegum ÍPS árið 2016, við þökkum fyrir frábæran dag, og flott ár.