Úrtökumót fyrir Norðurlandamót í Helsinki 9-13 maí

Þá er komið í ljós hverjir munu taka þátt í úrtökumóti fyrir Norðurlandamótið í Helsinki. Úrtökumótið verður haldið í stúkunni hjá Þór laugardaginn 10 febrúar kl 13. Í karlaflokki munu 8 leikmenn koma að sunnan og 4 að norðan og í kvennaflokki 4 að sunnan og 4 að norðan. Eftirtaldir spilarar hafa unnið sér inn keppnisrétt:

Karlar Suðurland:

Þorgeir Guðmundsson með 7 stig

Vitor Charrua með 6 stig

Einar Möller með 5 stig

Friðrik Diego með 4 stig

Sigurður Aðalsteinsson með 3 stig

Þröstur Ingimarsson með 2 stig

Rúnar Árnason með 1 stig

Alex Daníel Dúason með 0 stig

Karlar Norðurland:

Bjarni Sigurðsson með 3 stig

Hallur Guðmundsson með 2 stig

Hinrik Þórðarson með 1 stig

Aðalsteinn Helgason með 0 stig

Konur Suðurland:

Ingibjörg Magnúsdóttir með 3 stig

María Steinunn Jóhannesdóttir með 2 stig

Petrea KR Friðriksdóttir með 1 stig

Sigríður G Jónsdóttir með 0 stig

Konur Norðurland:

Ólafía Guðmundsdóttir með 3 stig

Guðrún Þórðardóttir með 2 stig

Diljá Tara Kalladóttir með 1 stig

María Marínós með 0 stig

 

Við biðjum spilara að vera mættir ekki seinna en 12.30 svo hægt sé að hefja leik kl 13