Útdráttur hefur farið fram fyrir úrtökumótið

Ákveðið var að fylgja ákvörðun fyrri stjórnar um að skipta sunnanmönnum í 2 grúppur til að ekki séu hlé milli viðureigna og sunnan- og norðanmenn séu álíka heitir. Dregið var um hver væri í sætum 1-8 hjá sunnanmönnum og hver í A-D hjá norðanmönnum. Hjá konunum var dregið um sæti 1-4 hjá sunnankonum og A-D hjá norðankonum. Einnig var kastað uppá hver byrjar að búlla og er sá aðili feitletraður og undirstrikaður. Viljum samt minna á að mæting er ekki seinna en 12.30. Hér að neðan er útdrátturinn (spjaldanúmer geta breyst).

Röðun leikja úrtökumót feb 2018

 

Kveðja,

Stjórnin