Mikilvæg skilaboð vegna röðunarmóts fyrir EM

Því miður erum við ekki að ná nægum fjölda í röðunarmótið næstkomandi laugardag, við köllum því til “neyðarfundar”
Miðvikudaginn 25 maí
kl 19.00
á skype, og upp í PFR – Tangarhöfða 2.
Þar munu allir sem að hafa áhuga leggja sínar skoðanir í púkk hvað við gerum í stöðu sem þessari.
Einnig munum við ræða reglur fyrir HM 2016.
Allir velkomnir!
 
ATH! Röðunarmótið 28. maí hefur vegna þessa verið AFLÝST.