Winmau Iceland Open

 

Við nálgumst nú óðfluga Winmau Iceland Open, og hækkar pakkaverðið eftir 15. janúar. Bókið núna og borgið 1. febrúar. Við sendum út reikninga þann 16. janúar fyrir þá sem panta fyrir þann tíma.

Hér eru verðinn svo að þið sjáið þetta betur. (verð án skutls til og frá keflavíkur flugvelli)

1 nótt:

Tveir saman í herbergi: 15.500kr fyrir einn , 31.000kr fyrir tvo

Einstaklingsherbergi: 20.500kr

2 nætur

Tveir saman í herbergi: 23.000kr fyrir einn, 46.000kr fyrir tvo

Einstaklingsherbergi: 33.000kr

3 nætur

Tveir saman í herbergi: 30.500kr fyrir einn – 61.000 fyrir tvo

Einstaklingsherbergi: 45.500kr

Innifalið er morgunmatur þær nætur sem þú gistir, og kvöldverðarhlaðborð laugardag og sunnudag.

 

Endilega drífið í því að bóka með því að senda:

fullt nafn, kyn, netfang, gsm-nr, og hvaða nætur þú ætlar að gista á dart@dart.is (nóg er að senda allar upplýsingar um keppenda, sé maki/vinur með í herbergi er nóg að taka fram nafn á þeim aðila)

 

Vinsamlegast ATHUGIÐ – það þýðir ekkert að hringja í hótelið að panta, eða spyrja spurninga, þetta er viðburður á vegum ÍPS, ekki hótelsins.

Vinsamlegast hafið samband á dart@dart eða hringið í 7704642 ef að þið eruð með spurningar 😀

 

We are now getting closer, and the early-bird price is valide until the 15th of January – then the package prices go up by 5000ÍKr. Book now, and pay on the 1. of February. The billing information will be sent out on the 16th of January for thouse how book the early-bird price. All information in english is available here: http://dart.is/winmau-iceland-open-2016/