Winmau World Master 2016 – Val á keppendum

Góðan dag öll

Nokkur sæti eru opinn fyrir Winmau World Masters, val á keppendum verður á dagskrá á næsta stjórnarfundi, vinsamlegast sendið inn umsókn fyrir 15. ágúst 2016.

__________________

Umsókn þarf að innihalda:

Nafn

Félag

Árángur síðasliðið ár

Röksemdarfærsla afhverju þér finnst þú eiga að fá keppnisrétt á þessu stórmóti.

Sendið hana á dart@dart.is

___________________

Félagsmenn ÍPS sem hafa keppnisrétt nú þegar:

Hallgrímur Egilsson – Íslandsmeistari karla 2016

Ingibjörg Magnúsdóttir – Íslandsmeistari kvenna 2016

Regluverk um val hér: http://dart.is/ips/log-og-reglugerdir/reglur-fyrir-val-a-keppendum-a-winmau-world-masters/

 

Nánar um keppnina hér:

http://www.bdodarts.com/wm16