WINMAU WORLD MASTERS 2018

Þann 30. ágúst verður haldið umspil um keppnissæti á Winmau World Masters sem haldið verður í Bridlington Spa 3-7. október næstkomandi.

Suðurland: 2 efstu sæti hjá körlum og efsta sætið hjá konum öðlast keppnisrétt

Norðurland: 2 efstu sæti hjá körlum og efsta sætið hjá konum öðlast keppnisrétt

Keppni hefst kl 20.00 skráning á staðnum fyrir kl 19.30 eða hjá Hinna og Óla

Staðsetning: Pílusetur Reykjavíkur og Stúkan Akureyri

Keppnisfyrirkomulag: Beinn útsláttur, best af 7

Mótsgjald 2000 kr

Einstaklingar sem nú þegar eru með keppnisrétt á Winmau World Masters hafa ekki þátttökurétt á því móti. Þeir eru:

Íslandsmeistari kvenna í 501: Ingibjörg Magnúsdóttir

Íslandsmeistari karla í 501 : Sigurður Aðalsteinsson

Keppnisréttur samkvæmt stigalista miðað við stigalista í lok ágúst 2018

Konur

S1 Ingibjörg Magnúsdóttir

S2 María S. Jóhannesdóttir

N1 Guðrún Þórðardóttir

N2 Ólafía Guðmundsdóttir

Karlar

S1 – Hallgrímur Egilsson

S2 – Vitor Charrua

N1 – Bjarni Sigurðsson

N2 – Hallur Guðmundsson

Til þess að hafa keppnisrétt á þessu móti þarftu að vera fullgreiddur félagsmaður/kona hjá pílukastfélagi á Íslandi með aðild af Íslenska Pílukast Sambandinu.

Um Winmau World Masters mótið sjálft:

Það er haldið 3 – 7 Október í Bridlington Spa, S Marine Dr, East Riding, Bridlington YO15 3JH

Hér má lesa meira um keppnina

http://www.winmau.com/pages/783/World_Masters/