Winmau & World pro 2016

Winmau og World Pro 2016 verður haldið í Englandi, Lakeside Country Club. 30 nóvember – 4 desember 2016.

2 umsækendur KK sóttu um á réttum tíma og uppfylla þau skilyrði sem stjórn ÍPS setur fyrir þátttöku. Eru það Vitor Charrua og Ægir Björnsson sem að slást í hópinn með Hallgrími Egilsyni og Ingibjörgu Magnúsdóttur.

1 KK umsókn kom degi of seint og var því ákveðið að hafa ferlið fyrir síðasta KK sætinu og fyrir einu kvennasæti opið lengur.

Við byðjum ykkur því, sem hafa áhuga á að fara að senda okkur FYRIR kl 17.00 á miðvikudaginn 28 september.