Fréttir

15 Íslendingar á Swedish Open

15 íslenskir pílukastarar tóku þátt um helgina á WDF mótinu Swedish Open / Masters 2023. Ingibjörg Magnúsdóttir og Kitta Einarsdóttir fengu drauma-mótherja í tvímenning þegar þær mættu heimsmeistaranum Beau Greaves og Deta Hedman. Ingibjörg og Kitta gerðu sér lítið fyrir og unnu tvo leggi gegn þeim en sættu sig á endanum við 4-2 tap.

Karl Helgi, Haraldur Birgis og Vitor Charrua komust lengst í karlaflokki, eða í 32. manna úrslit

Ingibjörg og Árdís Sif fóru lengst í kvennaflokki – 32 manna úrslit.

Í tvímenning fóru Árdís og Brynja Herborg alla leið í 16 manna úrslit í kvennaflokki og Karl Helgi og Hallgrímur Hannesson gerðu slíkt hið sama í karlaflokki.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir í boði Godartspro.com & af Facebook-síðu Kittu Einars.

Kitta og Beau Greaves mættust í einmenning þar sem Beau hafði betur
Helgi Pjetur

Recent Posts

Val á landsliði Íslands fyrir WDF World Cup 2025

Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…

9 klukkustundir ago

Íslandsmeistaramót 501 – 2025 – Úrslit.

Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…

1 vika ago

Íslandsmótið í pílukasti 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…

3 vikur ago

Íslandsmót 501 – Riðlar klárir – Karlariðlar í einmenning verða spilaðir bæði á Bullseye og PFR.

Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…

3 vikur ago

Fyrsta píluþingi lokið – Ný stórn kosin

Fyrsta píluþingi ÍPS lauk í gær um 16:00 en þetta var í fyrsta skipti sem…

4 vikur ago