ÍPS deildin

4. umferð NOVIS – Úrslit

NOVIS deildin fór aftur af stað eftir sumarfrí á sunnudaginn sl. 92 keppendur mættu til leiks á Bullseye Reykjavík og 40 keppendur tóku þátt í Norð-Austur deildinni í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri.

Haraldur Birgisson vann sína fyrstu Gulldeild í Reykjavík og Óskar Jónasson stóð uppi sem sigurvegar í Gulldeild Norð-Austur. Í Gulldeild kvenna Norð-Austur sigraði Hrefna Sævarsdóttir. Alexander Veigar Þorvaldsson og Guðmundur Valur Sigurðsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Reykjavíkur í 5. umferð og Garðar Gísli Þórisson og Jón Oddur Hjálmtýsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Norð-Austur.

Með því að smella á takkann hér að ofan má svo sjá nýjustu meðaltöl allra leikmanna í NOVIS deildinni.
Í 3. umferð tók í gildi fyrirkomulagsbreyting þar sem meðatal leikmanna lækkar um 5% í hverri umferð sem leikmaður sleppir í stað þess að fara alveg niður í 0 ef leikmaður sleppir tveimur umferðum í röð.

Helgi Pjetur

Recent Posts

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

2 dagar ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

7 dagar ago

UK3 – Reykjanesbær – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…

1 vika ago

UK2 – Akureyri – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…

3 vikur ago

UK2 – Bein útsending

Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…

3 vikur ago