ÍPS deildin

4. umferð NOVIS – Úrslit

NOVIS deildin fór aftur af stað eftir sumarfrí á sunnudaginn sl. 92 keppendur mættu til leiks á Bullseye Reykjavík og 40 keppendur tóku þátt í Norð-Austur deildinni í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri.

Haraldur Birgisson vann sína fyrstu Gulldeild í Reykjavík og Óskar Jónasson stóð uppi sem sigurvegar í Gulldeild Norð-Austur. Í Gulldeild kvenna Norð-Austur sigraði Hrefna Sævarsdóttir. Alexander Veigar Þorvaldsson og Guðmundur Valur Sigurðsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Reykjavíkur í 5. umferð og Garðar Gísli Þórisson og Jón Oddur Hjálmtýsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Norð-Austur.

Með því að smella á takkann hér að ofan má svo sjá nýjustu meðaltöl allra leikmanna í NOVIS deildinni.
Í 3. umferð tók í gildi fyrirkomulagsbreyting þar sem meðatal leikmanna lækkar um 5% í hverri umferð sem leikmaður sleppir í stað þess að fara alveg niður í 0 ef leikmaður sleppir tveimur umferðum í röð.

Halli Birgis – Gulldeild RVK
Óskar Jónasar – Gulldeild NA
Alexander Veigar – Silfur RVK
Garðar – Silfur NA
Árni Ágúst – Brons Rvk
Hrefna – Gulldeild NA
Guðmundur Sigurðs – Kopar RVK
Gunnar Guðmunds – Járn RVK
Ingi Þór
Þorvaldur – Blý RVK
Steinnun Dagný – Ál Rvk
Magnús Gunnlaugs – Sink Rvk
Morten – Tré
Marco – Plast
Jóhann Fróði – Pappa
Helgi Pjetur

Recent Posts

Sigurvegarar Íslandsmót Ungmenna 2024

Íslandsmeistarmót Ungmenna fór fram í dag, laugardaginn 11.maí, í aðstöðu PFR. Þrjátíu og þrír þátttakendur,…

2 dagar ago

Úrvalsdeild 2024 – 16 kastarar, 7 sæti ennþá í boði. Svona tryggir þú þér þátttökurétt

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar í…

6 dagar ago

Matthías Örn og Brynja Herborg Íslandsmeistarar í pílukasti 2024

Fjölmennasta Íslandsmót frá upphafi var spilað á Bullseye Reykjavík í gær sunnudag en yfir 130…

1 vika ago

Úrvalsdeildin í Pílukasti 2024

ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en náðst hefur samkomulagi við Stöð 2…

2 vikur ago