Hér að neðan má sjá áætlaða deildaskiptingu í 3. umferð Novis deildarinnar. Fyrirkomulag uppröðunnar er þannig að fyrst er leikmanni raðað útfrá því hvort hann komst upp um deild eða féll niður um deild í síðustu umferð (fyrstu 2 og síðustu 2 sæti). Þvínæst er nýjasta meðaltal leikmanns notað, þannig getur leikmaður farið upp eða niður um fleiri en eina deild.
Grænu hringirnir tákna að leikmaður komst upp um amk eina deild og rauðu þríhyrningarnir tákna að leikmaður datt niður um amk eina deild. ÍPS áskilur sér rétt á að gera breytingar á deildum ef þurfa þykir, t.d. vegna forfalla.
ATH! Ef þú ert að skoða þetta í símtæki eða spjaldtölvu þarf að skruna til hliðar til að sjá allar deildir.
Smelltu á yfirlitsmyndina hér til hliðar til þess að sjá spjaldaplanið fyrir 3. umferð í stærri mynd.
Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…