Aðalfundur ÍPS var haldinn í gær, miðvikudaginn 11. mars og urðu nokkrar breytingar á stjórn. Ný stjórn ÍPS sem kosin var á fundinum er sem hér segir:

Forseti: Ólafur Guðmundsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Varaforseti: Matthías Örn Friðriksson – Pílufélag Grindavíkur
Gjaldkeri: Sigurður Aðalsteinsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Meðstjórnandi: Guðrún Þórðardóttir – Píludeild Þórs
Ritari: Bjarni Sigurðsson – Píludeild Þórs
Varamaður: Halldór Gísli Gunnarsson – Pílufélag Reykjanesbæjar

Fundargerðina má nálgast hér:

AddThis Website Tools
ipsdart

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna 2025 – Tilkynning – Villa við skráningu í U23 flokk

Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…

1 klukkustund ago

Grand Prix 2025 – Úrslit

Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…

2 dagar ago

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

6 dagar ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

1 vika ago

Val á U-18 ára landsliði Íslands

Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…

1 vika ago

Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…

2 vikur ago