Aðalfundur ÍPS var haldinn í gær, miðvikudaginn 11. mars og urðu nokkrar breytingar á stjórn. Ný stjórn ÍPS sem kosin var á fundinum er sem hér segir:
Forseti: Ólafur Guðmundsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Varaforseti: Matthías Örn Friðriksson – Pílufélag Grindavíkur
Gjaldkeri: Sigurður Aðalsteinsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Meðstjórnandi: Guðrún Þórðardóttir – Píludeild Þórs
Ritari: Bjarni Sigurðsson – Píludeild Þórs
Varamaður: Halldór Gísli Gunnarsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Fundargerðina má nálgast hér:
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…