Aðalfundur ÍPS var haldinn í gær, miðvikudaginn 11. mars og urðu nokkrar breytingar á stjórn. Ný stjórn ÍPS sem kosin var á fundinum er sem hér segir:
Forseti: Ólafur Guðmundsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Varaforseti: Matthías Örn Friðriksson – Pílufélag Grindavíkur
Gjaldkeri: Sigurður Aðalsteinsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Meðstjórnandi: Guðrún Þórðardóttir – Píludeild Þórs
Ritari: Bjarni Sigurðsson – Píludeild Þórs
Varamaður: Halldór Gísli Gunnarsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Fundargerðina má nálgast hér:
Á síðasta píluþingi ÍPS var ákveðið stofnaðar yrði nokkrar nefndir sem hefðu það hlutverk að…
Kæru pílukastarar og áhugafólk um íþróttina Búið er að velja landsliðs Íslands sem mun taka…
Íslandsmeistaramótið í 501 var haldið helgina 15-16. mars. Laugardaginn 15. mars var keppt um Íslandsmeistaratitil…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í pílukasti. Laugardagur -…
Búið er að draga í riðla í Íslandsmótinu í Pílukasti 2025. Hægt er að sjá…