Aðalfundur ÍPS var haldinn í gær, miðvikudaginn 11. mars og urðu nokkrar breytingar á stjórn. Ný stjórn ÍPS sem kosin var á fundinum er sem hér segir:
Forseti: Ólafur Guðmundsson – Pílukastfélag Reykjavíkur
Varaforseti: Matthías Örn Friðriksson – Pílufélag Grindavíkur
Gjaldkeri: Sigurður Aðalsteinsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Meðstjórnandi: Guðrún Þórðardóttir – Píludeild Þórs
Ritari: Bjarni Sigurðsson – Píludeild Þórs
Varamaður: Halldór Gísli Gunnarsson – Pílufélag Reykjanesbæjar
Fundargerðina má nálgast hér:
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…
Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…
Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…