Stjórn ÍPS boðar hér með til aðalfundar þann 29. ágúst næstkomandi að Tangarhöfða 2, og á Skype klukkan 16:00.
Dagskrá:
Allar tillögur til lagabreytinga skulu berast ÍPS á dart@dart.is að lágmarki 7 dögum fyrir aðalfund ef þær eiga að vera teknar til umræðu á fundinum og verða þær aðgengilegar á heimasíðu sambandsins.
Kosningar á aðalfundi skulu vera leynilegar sé þess óskað, annars úrskurðuð með handauppréttingu. Einfaldur meirihluti ræður úrslitum allra mála.
Tillögur að lagabreytingum verða kynntar og verður kosið um þær á fundinum. Vinsamlegast kynnið ykkur þessar tillögur og sendið á dart@dart.is athugasemdir ef einhverjar eru 3 dögum fyrir fundinn.
Lagabreytingatillögur frá 2019, höfundur Ingibjörg Magnúsdóttir: SMELLA HÉR
Breytingartillögur frá 2021, höfundar Matthías Örn og Hallgrímur Egilsson: SMELLA HÉR
Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…
Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…
The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…
Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…
Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…