Stjórn ÍPS boðar hér með til aðalfundar þann 2. júní næstkomandi að Tangarhöfða 2, og á Skype klukkan 18:30.
Dagskrá:
Allar tillögur skulu berast ÍPS á dart@dart.is að lágmarki 7 dögum fyrir aðalfund ef þær eiga að vera teknar til umræðu á fundinum og verða þær aðgengilegar á heimasíðu sambandsins.
Kosningar á aðalfundi skulu vera leynilegar sé þess óskað, annars úrskurðuð með handauppréttingu. Einfaldur meirihluti ræður úrslitum allra mála.
Tillögur að lagabreytingum verða kynntar og verður kosið um þær á fundinum. Vinsamlegast kynnið ykkur þessar tillögur og sendið á dart@dart.is athugasemdir ef einhverjar eru 3 dögum fyrir fundinn.
Lagabreytingatillögur frá 2019, höfundur Ingibjörg Magnúsdóttir: SMELLA HÉR
Breytingartillögur frá 2021, höfundar Matthías Örn og Hallgrímur Egilsson: SMELLA HÉR
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…
Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…
Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…