Aðalfundur ÍPS árið 2022 fór fram 5. maí síðastliðinn í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og má lesa aðalfundagerð með því að smella HÉR
Ný stjórn var kosin og er hún eftirfarandi:
Forseti – Matthías Örn Friðriksson
Varaforseti – Ásgrímur Harðarson
Gjaldkeri – Sigurður Aðalsteinsson
Ritari – Gylfi Gylfason
Meðstjórnandi – Björn Steinar Brynjólfsson
Varamaður – Guðmundur Gunnarsson
Endurskoðandi reikninga – Kristján Sigurðsson
Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…
Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…
Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…