Aðalfundur ÍPS árið 2022 fór fram 5. maí síðastliðinn í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og má lesa aðalfundagerð með því að smella HÉR
Ný stjórn var kosin og er hún eftirfarandi:
Forseti – Matthías Örn Friðriksson
Varaforseti – Ásgrímur Harðarson
Gjaldkeri – Sigurður Aðalsteinsson
Ritari – Gylfi Gylfason
Meðstjórnandi – Björn Steinar Brynjólfsson
Varamaður – Guðmundur Gunnarsson
Endurskoðandi reikninga – Kristján Sigurðsson
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…