Aðalfundur ÍPS árið 2022 fór fram 5. maí síðastliðinn í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og má lesa aðalfundagerð með því að smella HÉR
Ný stjórn var kosin og er hún eftirfarandi:
Forseti – Matthías Örn Friðriksson
Varaforseti – Ásgrímur Harðarson
Gjaldkeri – Sigurður Aðalsteinsson
Ritari – Gylfi Gylfason
Meðstjórnandi – Björn Steinar Brynjólfsson
Varamaður – Guðmundur Gunnarsson
Endurskoðandi reikninga – Kristján Sigurðsson
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…