Categories: Fréttir

Aðalfundur ÍPS 2022

Aðalfundur ÍPS árið 2022 fór fram 5. maí síðastliðinn í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og má lesa aðalfundagerð með því að smella HÉR

Ný stjórn var kosin og er hún eftirfarandi:

Forseti – Matthías Örn Friðriksson
Varaforseti – Ásgrímur Harðarson
Gjaldkeri – Sigurður Aðalsteinsson
Ritari – Gylfi Gylfason
Meðstjórnandi – Björn Steinar Brynjólfsson
Varamaður – Guðmundur Gunnarsson
Endurskoðandi reikninga – Kristján Sigurðsson

ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

2 dagar ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

7 dagar ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago