Hvernig gerist ég félagi?
Hægt er að gerast félagsmaður hjá Íslenska Pílukastsambandinu með því að skrá sig hjá pílukastfélagi á Íslandi sem er með aðild að ÍPS. Þegar þú greiðir árgjald til félagsins, greiðir félagið árgjald til ÍPS.
Hægt er að sjá öll aðildarfélög í skráningarforminu hér að neðan.
Félagsmaður skal einungis vera skráður í eitt aðildarfélag á hverju tímabili og keppir hann fyrir hönd síns aðildarfélags og ekki fyrir hönd annara aðildarfélaga á því tímabili.
Hvaða mótum hef ég aðgang að sem félagsmaður ÍPS?
Öllum mótum sem að eru á vegum ÍPS, (ath á öldungamóti er lámarksaldurinn 50 ára og á Íslandsmóti U18 er aldursbilið 10-18 ára). Hægt er að sjá alla viðburði á vegum ÍPS hér.
Skráningarform:
"*" indicates required fields