Fréttir

Áminning vegna skráningar á Íslm. í Cricket

Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu PFR núna um helgina. Skráning gengur virkilega hægt og hvetjum við alla meðlimi ÍPS að skrá sig á mótið sem fyrst.

Að lokum viljum við í stjórn ÍPS biðla til meðlimi ÍPS að reyna eins og hægt er að skrá sig á mót snemma frekar en seint ef kostur er. Það kostar auka vinnu fyrir mótstjóra og stjórn ÍPS þegar skráningar eru að detta inn nokkrar mínútur fyrir settan skráningartíma þar sem það er venjan að reynt er að vinna smá forvinnu áður en skráningarfrestur er liðinn en það fer pínu í vaskinn þegar stór hluti skráningarinn er að koma rétt fyrir lokun skráningartímans en það einfaldlega alltof algengt að skráningar séu að hrúgast inn á síðasta degi skráningar og þá oftar en ekki 1-2 klst fyrir lokun.

Kveðja,

Stjórn ÍPS

Júlíus Helgi Bjarnason

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 dagar ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago