Núna á föstudaginn (3. febrúar) hefst Reykjavík International Games í Pílukasti. 90 keppendur eru skráðir til leiks, 78 keppendur í…
Framhalds-aðalfundur ÍPS fór fram þann 26. janúar sl. í kjölfarið af Aðalfundi sem hafði óskað eftir framhaldsfundinum þar sem ekki…
Íslandsmót öldunga fór fram laugardaginn 28. janúar í Pílusetrinu Tangarhöfða. Alls voru 30 keppendur skráðir til leiks. Akurnesingurinn Siggi Tomm…
Pílukast verður hluti af Reykjavík International Games en mótið í ár verður haldið á tveimur stöðum. Riðlakeppni fer fram föstudagskvöldið…
Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn verður hún enn stærri og veglegri en í fyrra.…
Á sunnudaginn fór fram 1. umferð NOVIS deildarinnar 2023 en hún var haldin eins og áður á Bullseye Snorrabraut 37…
Íslandsmót öldunga 2023 verður haldið hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur að Tangarhöfða 2 laugardaginn 28. janúar. Húsið opnar kl. 11:00 og hefst…
Hér má sjá allar beinar útsendingar frá NOVIS deildinni í pílukasti. Bullseye - Streymi 1 Streymi 2 Streymi 3 Akureyri…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu í fyrstu umferð Novis deildarinnar. Fyrirkomulag uppröðunnar er þannig að fyrst er leikmanni raðað útfrá…
Stjórn ÍPS boðar hér með til framhalds-aðalfundar þann 26. janúar 2023 að Tangarhöfða 2 og á vefnum (hlekkur birtur síðar)…