ÍPS skrifaði í dag undir eins árs samning við Ingibjörgu Magnúsdóttur og Kristján Sigurðsson um þjálfun landsliða Íslands í pílukasti.…
ÍPS kynnir með stolti í samvinnu við Tryggingar og Ráðgjöf ehf NOVIS deildina í pílukasti. NOVIS deildin er fyrir alla…
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að Íslandsmót félagsliða árið 2022 verður spilað með öðru sniði en undanfarið ár. Markmiðið með breytingunni…
Íslandsmót unglinga 2022 fór fram um helgina í Píluklúbbnum, Reykjavíkurvegi 64 og var frábær mæting í mótið en um 30…
Það var endurtekið efni á Íslandsmótinu í pílukasti 2022 sem haldið var um helgina á Bullseye en þau Ingibjörg Magnúsdóttir…
Íslandsmót unglinga verður haldið þann 21. maí 2022 í aðstöðu Pílukastfélags Hafnarfjarðar, Píluklúbbnum Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Öll börn og unglingar…
Laugardagur 14. maí - Riðlakeppni karla og kvenna Streymi 1 Streymi 2 Streymi 3 Sunnudagur 15. maí - Útsláttarkeppni Streymi…
Jesper Sand Poulsen landsliðsþjálfari karla og kvenna í pílukasti hefur valið landslið Íslands sem taka mun þátt á WDF Nordic…
Aðalfundur ÍPS árið 2022 fór fram 5. maí síðastliðinn í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur og má lesa aðalfundagerð með því að…
Með auknum áhuga á pílukasti fjölgar þeim störfum sem ÍPS þarf að sinna og óskar sambandið því eftir sjálfboðaliðum í…