Eftirtaldar breytingar hafa verið gerðar á dagatali ÍPS 2020: -Riðlakeppni Íslandsmóts 501 færist af föstudeginum 6. mars yfir á laugardaginn…
Stigmót 1-4 verða haldin helgina 8-9 febrúar 2020 í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 4 Akureyri en þetta eru fyrstu mótin…
Sigurður Aðalsteinsson úr Pílufélagi Reykjanesbæjar varð í dag Íslandsmeistari Öldunga en þátttökurétt hafa allir meðlimir ÍPS sem eru orðnir eða…
4 íslenskir pílukastarar munu taka þátt í PDC Qualifying School sem haldinn verður dagana 16-19. janúar 2020. Mótin verða haldin…
Matthías Örn Friðriksson úr Pílufélagi Grindavíkur varð í gærkvöldi Lengjudeildarmeistari 2019 en spilað var í Smáralind. 4 efstu í Lengjudeildinni…
Sigurvegari Lengjudeildarinnar 2019 verður krýndur miðvikudagskvöldið 8. janúar 2020. Spilaðir verða tveir undanúrslitaleikir, leikur um þriðja sætið og síðan úrslitaleikur.…
Hér fyrir neðan má sjá dagatal Íslenska pílukastsambandsins fyrir árið 2020. Til að hægt sé að taka þátt í mótum…
Íslenska pílukastsambandið óskar eftir að ráða landsliðsþjálfara kvennalandsliðs Íslands í pílukasti. Umsóknir skulu sendar á dart@dart.is fyrir 15. janúar 2020.
Fundargerð auka aðalfundar ÍPS 2019 er komin á síðuna og má nálgast undir "Um ÍPS-Fundargerðir". Hana má einnig nálgast með…
Úrtakshópur landsliðs Íslands í pílukasti fyrir Nordic Cup 2020 sem haldið verður í lok apríl á næsta ári hefur verið…