Categories: Fréttir

Auka aðalfundur ÍPS

Auka aðalfundur ÍPS verður haldinn miðvikudagskvöldið 11. desember kl. 18:30 í píluaðstöðu PFR að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík og á Skype.

Dagskrá fundarins:

  1. Kosning fundarstjóra og ritara.
  2. Ársreikningur lagður fram og reikningar bornir undir atkvæði.
  3. Kosning um lagabreytingar.
  4. Önnur mál:
    1. Úrtakshópur landsliðs vegna Nordic Cup 2020 tilkynntur.
    2. Dagatal 2020.
    3. Breytingar á Úrvalsdeildinni 2020 kynntar.

Hér má sjá þær tillögur að lagabreytingum sem kosið verður um:
Smella hér

ipsdart

Recent Posts

Dartung 4 – Úrslit og stigameistarar 2024 krýndir.

4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…

1 dagur ago

Íslandsmót 501 – Tvímenningur – Úrslit

Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…

2 vikur ago

Floridana deildin – 5. umferð – Úrslit

5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…

4 vikur ago

Úrslit í Íslandsmóti 301 – 2024

Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…

1 mánuður ago

Íslandsmótið í 301 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmótinu í 301 en keppt…

2 mánuðir ago