Categories: Fréttir

Auka aðalfundur ÍPS

Auka aðalfundur ÍPS verður haldinn miðvikudagskvöldið 11. desember kl. 18:30 í píluaðstöðu PFR að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík og á Skype.

Dagskrá fundarins:

  1. Kosning fundarstjóra og ritara.
  2. Ársreikningur lagður fram og reikningar bornir undir atkvæði.
  3. Kosning um lagabreytingar.
  4. Önnur mál:
    1. Úrtakshópur landsliðs vegna Nordic Cup 2020 tilkynntur.
    2. Dagatal 2020.
    3. Breytingar á Úrvalsdeildinni 2020 kynntar.

Hér má sjá þær tillögur að lagabreytingum sem kosið verður um:
Smella hér

ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin – Beinar útsendingar

Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…

2 vikur ago

Floridana deildin RVK – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Floridana deildin NA – 2. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting – Uppfært 23:25 – 7.feb.

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Dartung – Breytingar á dagsetningum

Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…

3 vikur ago

ÍPS óskar eftir umsóknum í Barna- og unglingaráð

Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…

4 vikur ago