Fréttir

Framhalds-aðalfundur ÍPS

Stjórn ÍPS boðar hér með til framhalds-aðalfundar þann 26. janúar 2023 að Tangarhöfða 2 og á vefnum (hlekkur birtur síðar) kl 19:00.

Dagskrá:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Kosning til Formanns, Varaformanns og Gjaldkera.
  3. Önnur mál.

Stjórn ÍPS óskar eftir framboðum í hlutverk Formanns, Varaformanns og Gjaldkera og skorar á félagsmenn að leggjast undir feld og íhuga framboð. Framboðsfrestur rennur út þann 23.janúar og skulu framboð berast á dart@dart.is

Skv. 9.grein laga  ÍPS verður kosið um hlutverkin til tveggja ára en hlutverk um Formanns verður kosið aftur á næsta ári (2024) skv grein 9.1

Kosningar skulu vera leynilegar sé þess óskað, annars úrskurðuð með handauppréttingu. Einfaldur meirihluti ræður úrslitum allra mála. Hægt verður að kjósa á vefnum en einungis ef einn eða fleiri stjórnarmeðlimir viðkomandi aðildarfélags séu á staðnum til að sjá um kosninguna og staðfesta úrslit hennar.

ipsdart

Recent Posts

RIG – Úrslit

Úrslitin í RIG réðust á laugardinn 25. janúar þar sem Hörður Guðjónsson og Sigurður Helgi…

13 klukkustundir ago

Úrslit – Íslandsmót Öldunga

Íslandsmót öldunga var haldið 18. janúar síðstliðin. Í karlaflokki vann Hallgrímur Egilsson (Pílukastfélagi Reykjavíkur) hann…

14 klukkustundir ago

RIG – Spilafyrirkomulag, áætluð riðlaskipting og staðsetning á riðlum/pílukösturum.

Karlar Konur Riðlar spilaðir Best af 5 Riðlar spilaðir Best af 3 64 manna -…

4 dagar ago

RIG – Tilkynning

Þar sem skráningin á RIG er orðin það mikil, þá munum við spila bæði í…

5 dagar ago

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

1 vika ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

2 vikur ago