Stjórn ÍPS boðar hér með til framhalds-aðalfundar þann 26. janúar 2023 að Tangarhöfða 2 og á vefnum (hlekkur birtur síðar) kl 19:00.
Dagskrá:
Stjórn ÍPS óskar eftir framboðum í hlutverk Formanns, Varaformanns og Gjaldkera og skorar á félagsmenn að leggjast undir feld og íhuga framboð. Framboðsfrestur rennur út þann 23.janúar og skulu framboð berast á dart@dart.is
Skv. 9.grein laga ÍPS verður kosið um hlutverkin til tveggja ára en hlutverk um Formanns verður kosið aftur á næsta ári (2024) skv grein 9.1
Kosningar skulu vera leynilegar sé þess óskað, annars úrskurðuð með handauppréttingu. Einfaldur meirihluti ræður úrslitum allra mála. Hægt verður að kjósa á vefnum en einungis ef einn eða fleiri stjórnarmeðlimir viðkomandi aðildarfélags séu á staðnum til að sjá um kosninguna og staðfesta úrslit hennar.
Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…
Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…
The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…
Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…
Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…