Categories: Fréttir

Breytingar á dagatali ÍPS

Eftirtaldar breytingar hafa verið gerðar á dagatali ÍPS 2020:

-Riðlakeppni Íslandsmóts 501 færist af föstudeginum 6. mars yfir á laugardaginn 7. mars og spilast því allt mótið á laugardeginum, bæði riðlar og útsláttur.
-Íslandsmótið í Cricket verður haldið helgina 3-4 október hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar.

Í öðrum fréttum er það helst að Hlégarður hefur verið staðfestur keppnisstaður Winmau Iceland Open og Iceland Masters sem haldin verða um páskana. Hér má sjá auglýsinguna fyrir það mót hér fyrir ofan.

ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago