Eftirtaldar breytingar hafa verið gerðar á dagatali ÍPS 2020:
-Riðlakeppni Íslandsmóts 501 færist af föstudeginum 6. mars yfir á laugardaginn 7. mars og spilast því allt mótið á laugardeginum, bæði riðlar og útsláttur.
-Íslandsmótið í Cricket verður haldið helgina 3-4 október hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar.
Í öðrum fréttum er það helst að Hlégarður hefur verið staðfestur keppnisstaður Winmau Iceland Open og Iceland Masters sem haldin verða um páskana. Hér má sjá auglýsinguna fyrir það mót hér fyrir ofan.
ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…
Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…
Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…