Categories: Fréttir

Breytingar á dagatali ÍPS

Eftirtaldar breytingar hafa verið gerðar á dagatali ÍPS 2020:

-Riðlakeppni Íslandsmóts 501 færist af föstudeginum 6. mars yfir á laugardaginn 7. mars og spilast því allt mótið á laugardeginum, bæði riðlar og útsláttur.
-Íslandsmótið í Cricket verður haldið helgina 3-4 október hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar.

Í öðrum fréttum er það helst að Hlégarður hefur verið staðfestur keppnisstaður Winmau Iceland Open og Iceland Masters sem haldin verða um páskana. Hér má sjá auglýsinguna fyrir það mót hér fyrir ofan.

AddThis Website Tools
ipsdart

Recent Posts

Ný regla varðandi skráningu á mót ÍPS

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…

6 dagar ago

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

2 vikur ago

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

3 vikur ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

4 vikur ago

Umsókn fyrir boðsmiða á WDF Masters

WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…

1 mánuður ago