Categories: Fréttir

Breytingar á dagatali ÍPS

Eftirtaldar breytingar hafa verið gerðar á dagatali ÍPS 2020:

-Riðlakeppni Íslandsmóts 501 færist af föstudeginum 6. mars yfir á laugardaginn 7. mars og spilast því allt mótið á laugardeginum, bæði riðlar og útsláttur.
-Íslandsmótið í Cricket verður haldið helgina 3-4 október hjá Pílufélagi Reykjanesbæjar.

Í öðrum fréttum er það helst að Hlégarður hefur verið staðfestur keppnisstaður Winmau Iceland Open og Iceland Masters sem haldin verða um páskana. Hér má sjá auglýsinguna fyrir það mót hér fyrir ofan.

ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin 2025 – 1. umferð – Úrslit

Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…

2 dagar ago

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…

7 dagar ago

Floridana deildin NA – 1. umferð 2025 – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…

2 vikur ago

Úrtakshópur landsliðs 2025 Suður-Kórea

Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…

2 vikur ago